fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Segir mönnum að fara ekki fram úr sér – „Erfiðasti kaflinn framundan“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. apríl 2023 11:00

Unai Emery er mögulega undir pressu í dag. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Aston Villa, vill að hans leikmenn passi sig á að fara ekki fram úr sér þó svo að vel hafi gengið undanfarið.

Spánverjinn sneri gengi Villa við eftir að hann tók við af Steven Gerrard. Liðið er nú í sjötta sæti, aðeins 6 stigum frá Meistaradeildarsæti þegar fimm umferðir eru eftir.

„Markmiðin sem ég setti mér eru tvenn: Að vinna bikar með Villa og koma liðinu í Evrópukeppni,“ segir Emery.

Þessi fyrrum stjóri Arsenal bendir þó á að ekkert sé í höfn enn þá. „Við höfum verið að bæta okkur en við förum varlega.

Við höfum gert vel en erfiðasti kaflinn er framundan.“

Villa heimsækir Manchester United í afar mikilvægum leik fyrir bæði lið í Evrópubaráttunni á sunnudag. Með sigri væri Villa aðeins 3 stigum á eftir United, sem þó á tvo leiki til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Logi fær íslenska dómara

Logi fær íslenska dómara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kompany krotar undir

Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“
433Sport
Í gær

Hemmi Hreiðars sagður í viðræðum um að taka við Val

Hemmi Hreiðars sagður í viðræðum um að taka við Val