fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Þróttur sigraði nýliðana í fyrsta leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. apríl 2023 21:19

Frá leik Þróttar í fyrra. Frettablaðið / Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þróttur R. byrjar tímabilið í Bestu deild kvenna ansi vel. Liðið tók á móti nýliðum FH í kvöld í fyrstu umferð.

Heimakonur leiddu 2-0 í hálfleik. Katla Tryggvadóttir skoraði bæði mörkin af vítapunktinum.

Þriðja mark leiksins kom líka úr víti en í þetta skiptið skoraði FH. Þar var að verki Shaina Faiena Ashouri eftir um klukkutíma leik. Allt opið á ný.

Freyja Katrín Þorvarðardóttir kom Þrótti hins vegar aftur í góða stöðu þegar rúmar 20 mínútur lifðu leiks.

Hún innsiglaði svo 4-1 sigur með öðru marki sínu í uppbótartíma.

Sterk byrjun Þróttara en FH þarf að bíða lengur eftir sínum fyrstu stigum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift