fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

United með markvörð á lista sem gæti keppt við De Gea á næstu leiktíð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. apríl 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United horfir til þess að fá inn nýjan markvörð í sumar þrátt fyrir að David de Gea sé að framlengja samning sinn.

Ensk blöð segja að United vilji fá Dominik Livakovic markvörð Dinamo Zagreb í sínar raðir.

Livakovic hefur spilað alla 30 deildarleiki Zagreb á þessu tímabili og staðið sig með ágætum.

Hann er markvörður í landsliði Króatíu en United telur að hann sé falur fyrir minna en 10 milljónir punda.

United er með Tom Heaton og Jack Butland til að keppa við De Gea í dag en líklegt er að Dean Henderson verði seldur í sumar, hann er í dag á láni hjá Nottingham Forest.

Tölfræði Livakovic eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Í gær

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu