fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Steig á vigtina eftir sumarfrí – Guardiola sturlaðist og byrjaði að öskra á hann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. apríl 2023 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samir Nasri segir frá hitafundi með Pep Guardiola sumarið 2016 þegar stjórinn var nýlega tekinn við þjálfun Manchester City.

Nasri hafði átt fína spretti með City þegar Guardiola tók við þjálfun liðsins. Það voru endalok Nasri hjá félaginu.

„Ég fór á minn fyrsta fund með honum, hann spurði mig hvað ég vildi gera. Ég sagði að ég væri klár ef hann myndi treysta á mig, hann sagðist treysta á mig og þetta fór allt vel,“ sagði Nasri.

Um var að ræða fyrsta dag undirbúningstímabilsins en skömmu eftir fundinn var Nasri vigtaður og mældur.

„Ég fer á æfingu og það gengur allt vel, hann virkaði ánægður með mig. Næsta dag kallar Guardiola mig á fund og öskrar á mig fyrir þyngd mína.“

„Hann komst að því eftir vigtun degi áður, ég sagði honum að öskra ekki á mig. Ég væri ekki krakki, ég væri 29 ára gamall.“

„Ég fór í frí eftir mjög erfitt tímabil þar sem ég var meiddur og persónulega lífið var í molum líka. Það var mikið í gangi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar