fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Eigandi Wrexham vill komast í golf með Bale – Vonast til að geta sannfært hann um endurkomu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. apríl 2023 20:30

Gareth Bale og Jon Rahm saman á golfvellinum á dögunum / Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rob McElhenney annar af eigendum Wrexham vonast eftir því að geta platað Gareth Bale upp úr skónum og fengið hann til að byrja aftur í fótbolta.

Gríðarleg gleði er í kringum Wrexham en liðið er komið upp úr utandeildinni á Englandi og í fjórðu efstu deild Englands.

Wrexham er staðsett í Wales sem er heimaland Bale en kantmaðurinn knái ákvað að hætta í fótbolta eftir Heimsmeistaramótið í Katar.

„Hæ Bale, spilum golf saman. Ég mun alls ekki reyna í fjóra tíma að sannfæra þig um að hætta við að hætta og taka eitt draumatímabil með okkur,“
skrifar McElhenney á Instagram síðu Bale.

McElhenney og Ryan Reynolds eiga Wrexham en Bale sendi kveðju á félagið eftir að sætið var tryggt um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Í gær

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina