fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Besta deildina: Oneill hetja ÍBV – Keflavík sótti stig á Krókinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. apríl 2023 19:55

Oneill var hetja ÍBV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Holly Taylor Oneill var hetja ÍBV og skoraði fyrsta mark sumarsins í Bestu deild kvenna þegar Selfoss heimsótti Vestmannaeyjar í kvöld.

Fyrsta umferð Bestu deildar kvenna hófst klukkan 18:00 í dag með tveimur leikjum, ÍBV vann góðan sigur á Selfoss þar sem Oneill skoraði eina mark leiksins.

Mark Oneill kom á 29 mínútu leiksins en mínútu síðar klikkaði Jimena López Fuentes á vítaspyrnu fyrir gestina. Þar við sat.

Keflavík heimsótti Tindastól á sama tíma þar sem leiknum lauk með markalausu jafntefli en búist er við að bæði þessi lið berjist í neðri hluta deildarinnar.

Í gangi er svo leikur Vals og Breiðabliks en staðan þar er markalaus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Í gær

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Í gær

Logi fær íslenska dómara

Logi fær íslenska dómara