fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Fer tvennum sögum af því hvenær Pochettino hefur störf

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. apríl 2023 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino virðist vera að taka við sem knattspyrnustjóri Chelsea en það verður þó ekki fyrr en í sumar.

Viðræðurnar á milli Chelsea og Pochettino eru nú að færast á lokastig, en enn á eftir að ganga frá formsatriðum.

Pochettino hefur verið án starfs frá því hann var látinn fara frá Paris Saint-Germain síðasta vor.

Hann tekur þó ekki við fyrr en í sumar. Daily Star sagði frá því fyrr í dag að hann vildi ólmur taka strax við á Stamford Bridge.

Frank Lampard er hins vegar bráðabirgðastóri og miðað við nýjustu fréttir eru engar líkur á að hann verði látin fara fyrir þann tíma. The Sun segir frá þessu.

Pochettino hefur áður stýrt Tottenham um árabil, sem og Southampton og hefur því mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár