fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

150 milljarða króna kostnaður við að setja bundið slitlag á tengivegi

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 25. apríl 2023 09:00

Nýlagt malbik. Mynd/Vegagerðin/samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef miðað er við að meðalkostnaður við að leggja bundið slitlag á hvern kílómetra tengivega, sem eru nú með malarslitlagi, sé 70 milljónir króna mun kosta allt að 150 milljarða að malbika þá 2.118 kílómetra sem eru ekki með bundnu slitlagi í dag.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og segir að þetta komi fram í svari innanríkisráðherra við fyrirspurn Guðrúnar Hafsteinsdóttur, þingmanns, sem hefur verið dreift á Alþingi.

Guðrún spurði hvenær væri áætlað að ljúka lagningu bundins slitlags á alla héraðs- og tengivegi.

Í svarinu segir að um 35 km af tengivegum hafi verið lagðir bundnu slitlagi árlega síðustu árin. Ef sömu upphæð, 2.500 milljónum, verður áfram varið árlega í verkefnið tekur um 60 ár að ljúka því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Eimskip bætir við vikulegum viðkomum í Rotterdam 

Eimskip bætir við vikulegum viðkomum í Rotterdam 
Fréttir
Í gær

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg
Fréttir
Í gær

Selfyssingur í vanda út af dularfullum niðursuðudósum

Selfyssingur í vanda út af dularfullum niðursuðudósum
Fréttir
Í gær

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar
Fréttir
Í gær

Skagfirðingar lýsa yfir verulegum áhyggjum vegna yfirvofandi breytinga á farsímakerfinu

Skagfirðingar lýsa yfir verulegum áhyggjum vegna yfirvofandi breytinga á farsímakerfinu
Fréttir
Í gær

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“
Fréttir
Í gær

Lögregla hafði afskipti af verulega ölvuðum 15 ára börnum

Lögregla hafði afskipti af verulega ölvuðum 15 ára börnum