fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin: Vonbrigði fyrir Arsenal – Liverpool nær Evrópudeildarsæti

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. apríl 2023 13:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan birtir sýna spá um lokaútkomuna í ensku úrvalsdeildinni eftir hverja leikviku.

Í fyrsta sinn í langan tíma var Manchester City komið á toppinn á töflu þeirra á ný eftir að Arsenal hafði einokað sætið.

Englandsmeistararnir halda fyrsta sætinu hjá Ofurtölvunni þessa vikuna eftir að Arsenal missteig sig í þriðja leiknum í röð á föstudag. Liðið gerði jafntefli við Southampton á heimavelli.

Arsenal er með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar en City á hins vegar tvo leiki til góða og situr í öðru sætinu.

Ofurtölvan spáir því að Manchester United og Newcastle fylgi Arsenal og City í Meistaradeild Evrópu.

Þá segir hún að Nottingham Forest, Everton og Southampton fari niður í B-deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum