fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
Fréttir

800.000 króna sekt fyrir að leigja íbúð sína út í gegnum Airbnb

Ritstjórn DV
Mánudaginn 24. apríl 2023 09:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fasteignaeigandi einn þarf að greiða 800.000 krónur í stjórnvaldssekt fyrir að hafa leigt íbúð sína út í gegnum bókunarsíðuna Airbnb. Það er Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið sem lagði sektina á fasteignaeigandann.

Morgunblaðið skýrir frá þessu og segir að sektin hafi verið lögð á eftir að upp komst um óskráða heimagistingu hjá viðkomandi.

Sýslumaður lagði sekt upp á 1,1 milljón á fasteignaeigandann en hann kærði þá ákvörðun til ráðuneytisins sem lækkaði sektina.

Sýslumaður komst að því að íbúðin hafði verið auglýst á vef Airbnb frá því í júní 2015, hið minnsta. Höfðu 126 ferðamenn gefið henni umsögn.

Hver nótt kostaði 21.000 krónur og þurfti að bóka að lágmarki fjórar nætur í senn.

Sýslumaður ræddi við ferðamann í janúar 2019 sem sagðist hafa leigt íbúðina í fjórar nætur fyrir 84 þúsund krónur.

Í kjölfarið var stjórnvaldssekt lögð á eiganda íbúðarinnar.

Hægt er að lesa nánar um málið í Morgunblaðinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Valdimar Leó rifti ráðningarsamningi við Virðingu og er ekki undir rannsókn Samkeppniseftirlitsins

Valdimar Leó rifti ráðningarsamningi við Virðingu og er ekki undir rannsókn Samkeppniseftirlitsins
Fréttir
Í gær

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brotaþoli hópnauðgunar í Vesturbæ stígur fram og gagnrýnir umræðuna um málið

Brotaþoli hópnauðgunar í Vesturbæ stígur fram og gagnrýnir umræðuna um málið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu

Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu