fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

800.000 króna sekt fyrir að leigja íbúð sína út í gegnum Airbnb

Ritstjórn DV
Mánudaginn 24. apríl 2023 09:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fasteignaeigandi einn þarf að greiða 800.000 krónur í stjórnvaldssekt fyrir að hafa leigt íbúð sína út í gegnum bókunarsíðuna Airbnb. Það er Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið sem lagði sektina á fasteignaeigandann.

Morgunblaðið skýrir frá þessu og segir að sektin hafi verið lögð á eftir að upp komst um óskráða heimagistingu hjá viðkomandi.

Sýslumaður lagði sekt upp á 1,1 milljón á fasteignaeigandann en hann kærði þá ákvörðun til ráðuneytisins sem lækkaði sektina.

Sýslumaður komst að því að íbúðin hafði verið auglýst á vef Airbnb frá því í júní 2015, hið minnsta. Höfðu 126 ferðamenn gefið henni umsögn.

Hver nótt kostaði 21.000 krónur og þurfti að bóka að lágmarki fjórar nætur í senn.

Sýslumaður ræddi við ferðamann í janúar 2019 sem sagðist hafa leigt íbúðina í fjórar nætur fyrir 84 þúsund krónur.

Í kjölfarið var stjórnvaldssekt lögð á eiganda íbúðarinnar.

Hægt er að lesa nánar um málið í Morgunblaðinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Heildarkostnaður við kaup og breytingu Hótel Sögu 12,7 milljarðar

Heildarkostnaður við kaup og breytingu Hótel Sögu 12,7 milljarðar
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“
Fréttir
Í gær

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín
Fréttir
Í gær

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg
Fréttir
Í gær

Ragnar Þór lætur Guðrúnu heyra það – „Til marks um rökþrota og kjánalegt viðhorf“

Ragnar Þór lætur Guðrúnu heyra það – „Til marks um rökþrota og kjánalegt viðhorf“
Fréttir
Í gær

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar
Fréttir
Í gær

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina
Fréttir
Í gær

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“