fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Bann Lukaku dregið til baka – Svaraði fyrir sig eftir rasisma úr stúkunni

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. apríl 2023 17:27

Romelu Lukaku / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku, leikmaður Inter Milan, verður til taks er liðið spilar við Juventus í seinni undanúrslitaleik ítalska bikarsins.

Þetta eru fréttir sem koma á óvart eftir að Lukaku var dæmdur í bann nýlega fyrir að ögra áhorfendum.

Lukaku var þar að svara fyrir sig vegna rasisma en ítalska knattspyrnusambandið ákvað samt sem áður að dæma leikmanninn í bann.

Bannið hefur nú verið dregið til baka og er Lukaku leikfær fyrir seinni leikinn gegn þeim svarthvítu.

Margir stóðu með Lukaku sem svaraði aðeins fyrir sig á vellinum og var það hárrétt ákvörðun að draga bannið til baka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona