fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Þýskaland: Bayern í ruglinu – Dortmund getur náð toppsætinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. apríl 2023 16:02

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mainz 3 – 1 Bayern Munchen
0-1 Sadio Mane
1-1 Ludovic Ajorque
2-1 Leandro Martins
3-1 Aaron Martin

Bayern Munchen er ekki í frábærum málum í Þýskalandi eftir tap gegn Mainz á útivelli í dag.

Thomas Tuchel byrjar ekki of vel sem stjóri Bayern en liðið er einnig úr leik í Meistaradeildinni eftir tap gegn Manchester City.

Bayern á nú í hættu á að missa toppsætið í dag ef Borussia Dortmund vinnur lið Eintracht Frankfurt klukkan 16:30.

Bayern hefur aðeins unnið tvo af síðustu fimm leikjum sínum og er tveimur stigum á undan Dortmund eftir 29 leiki.

Dortmund á þó leik til góða sem fer fram síðar í dag og getur endurheimt toppsætið og væri þá í bílstjórasætinu í framhaldinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“