fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Carragher með skýr skilaboð til stuðningsmanna United – ,,Hefur gert meira á sex mánuðum en hann á tveimur árum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. apríl 2023 19:00

Antony fagnar marki / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool og núverandi sparkspekingur, hefur sent skilaboð til stuðningsmanna Manchester United,.

Skilaboðin eru varðandi vængmanninn Antony sem kom til félagsins í sumar og hefur fengið mikla gagnrýni.

Antony hefur ekki staðist væntingar í vetur en hefur þó reynst öflugur á sinn hátt, annað en mögulega Jadon Sancho.

Sancho kom til Man Utd frá Dortmund árið 2021 en hefur ekki náð að sýna sama lit og hann gerði í Þýskalandi.

Þrátt fyrir það virðist Antony fá meiri gagnrýni en Sancho en sá fyrrnefndi kom frá hollenska félaginu Ajax í sumar.

,,Antony er búinn að gera meira á sex mánuðum en Sancho hefur gert á tveimur árum,“ sagði Carragher.

,,Þrátt fyrir það þá er hann gagnrýndur reglulega en á sama tíma fær Sancho afar litla gagnrýni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona