fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Scholes óánægður með leikmann Manchester United sem brosti eftir tapið

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. apríl 2023 13:00

Paul Scholes vann ansi marga titla með Manchester United

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, goðsögn Manchester United, var nokkuð hissa eftir leik liðsins við Sevilla á fimmtudag.

Sevilla vann leikinn sannfærandi 3-0 á heimavelli í Evrópudeildinni og er komið í næstu umferð eftir 5-2 sigur samanlagt.

Eftir leik ræddi Christian Eriksen, leikmaður Man Utd, við fjölmiðla og virtist ekki vera í of slæmu skapi eftir tapið.

Scholes tók eftir því og var ekki lengi að gagnrýna Danann eftir lokaflautið en talaði þó alls ekki illa um liðið í heild sinni.

,,Svona er fótboltinn. Stundum áttu góða daga og þú getur líka átt þá slæmu. Þetta var einn slæmur dagur, við reyndum það sem við gátum til að vinna en stundum er það ekki nóg,“ sagði Scholes.

,,Eriksen var ansi brosmildur eftir leikinn, ég hef ekki hugmynd um af hverju.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Í gær

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Í gær

Inter til í að skera United úr snörunni

Inter til í að skera United úr snörunni