fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Kalla eftir því að Ronaldo verði vísað úr landi – Sjáðu ástæðuna

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. apríl 2023 18:00

Ronaldo / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo virkaði allt annað en sáttur með stuðningsmenn Al-Hilal er hann mætti þeim með liði sínu, Al-Nassr í Sádi Arabíu.

Stuðningsmenn Al-Hilal kölluðu nafn Lionel Messi í leiknum. Ronaldo virtist snúa sér að þeim og grípa um sitt allra heilagasta.

Það virðist alls ekki fara vel í landann í Sádi-Arabíu. Lögrfræðingur nokkur kallar eftir því að Portúgalanum verði vísað úr landi.

„Hegðun Cristiano er glæpur. Þetta eru óspektir á almannafæri. Slíkur glæpur heimilar handtöku og ef útlendingur fremur hann má vísa honum úr landi,“ segir lögfræðingurinn Prof Nouf bin Ahmed.

Fleiri Sádar taka undir með henni.

Félag Ronaldo, Al-Nassr, heldur því hins vegar fram að Portúgalinn hafi hins vegar fengið högg og hafi því haldið um sitt allra heilagasta.

Hér að neðan má sjá atvikið sem um ræðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar