fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Goðsögn Manchester United greinir af hverju endalok Ronaldo hjá félaginu voru svona slæm

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. apríl 2023 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dimitar Berbatov, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur tjáð sig um dramatískan viðskilnað félagsins við Cristiano Ronaldo í vetur.

Ronaldo sneri aftur til United sumarið 2021 sem hetja en var ekki sáttur með sitt hlutverk undir stjórn Erik ten Hag á þessari leiktíð. Portúgalinn yfirgaf félagið eftir svakalegt viðtal við Piers Morgan undir lok síðasta árs.

„Það voru ekki mistök að fá hann því á fyrra tímabilinu skoraði hann mikið af mörkum. Þetta snerist miklu frekar um misskilning, samskiptaerfiðleika og virðingarleysi af hálfu beggja aðila.

Þegar þú ert með einhvern eins og Ronaldo, lifandi goðsögn í leiknum, verður þú að sýna þeim virðingu.“

Berbatov segir að United hafi ekki komið nógu vel fram við Ronaldo.

„Þú verður að tala við hann daglega. Ef hann spilar ekki þarftu að útskýra fyrir honum af hverju. Honum þarf að líða eins og hann sé sérstakur því hann er það.

Hann er leikmaður sem hefur unnið sér inn ákeðna virðingu innan fótboltaheimsins. Þegar þú áttar þig ekki á þessu gerast svona hlutir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár