fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Age Hareide telur að þessir tveir íslensku leikmenn geti komist á toppinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. apríl 2023 14:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide nýr landsliðsþjálfari Íslands hefur ekki áhyggjur af því að Ísland eigi ekki neinn leikmenn sem spilar af ráði í fimm bestu deildum Evrópu.

Fyrir nokkrum árum átti Ísland nokkra fulltrúa í bestu deildum Evrópu en þeim hefur fækkað.

Á næstu leiktíð er ljóst að Jóhann Berg Guðmundsson verður í ensku úrvalsdeildinni með Burnley og líkur eru á að Albert Guðmundsson verði með Genoa í efstu deild á Ítalíu.

Hareidi hefur svo trú á því að Hákon Arnar Haraldsson leikmaður FCK og Arnór Sigurðsson leikmaður CSKA Moskvu taki skrefið í bestu deildirnar á næstu árum. Arnór er í láni hjá Norkköping í Svíþjóð og hefur blómstrað þar.

Hareide ræddi málið í viðtali sem sjá má hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
Hide picture