fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Neville hjólar í fyrrum samstarfsfélaga – Kveðst stoltur og sakar hann um að hafa verið á fylleríi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. apríl 2023 09:42

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville sérfræðingur Sky Sports hjólar fast í fyrrum félaga sinn hjá stöðinni, Jeff Stelling. Fyrrum sjónvarpsmaðurinn gagnrýndi mætinguna á leik Salford City þar sem Neville er á meðal eiganda.

Salford er að berjast um að komast upp úr fjórðu efstu deild Englands en Neville og eigendur félagsins hafa dælt fjármunum í félagið.

Neville segist stoltur af því að rúmlega 2 þúsund hafi mætt á mikilvægan leik liðsins í gær.

„Við erum nokkuð stoltir af því að hafa 2139 áhorfendur þegar meðaltalið var 120 og 40 ársmiðar fyrir 8 árum síðan,“ skrifar Neville.

„Vona að hausinn sé ekki mjög ruglaður þegar þú vaknar,“ skrifaði Neville og setti með tjákn af bjór og rauðvíni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi