fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Þetta kostar börnin að leiða stjörnurnar – Dýrast á Villa Park

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. apríl 2023 20:30

Börnin hafa gaman af þessari upplifun. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Foreldrar reiða fram stórar upphæðir svo að börnin sín geti leitt leikmenn út á völlinn í leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Ekkert lið rukkar meira en Aston Villa.

Það kostar foreldra um 80 þúsund krónur fyrir börnin að leiða leikmenn Aston Villa út á völlinn á heimaleiki á Villa Park.

Fjöldi liða gefur börnunum þó þessa upplifun frítt, þar á meðal eru öll stærstu lið Englands. Minni félög líta á þetta sem tekjulind.

Nottingham Forest hefur ekki viljað gefa upp hvað félagið rukkar en sögur eru á kreiki um að það sé dýrasti staðurinn fyrir börn að leiða stjörnur fótboltans inn á völlinn.

Verðlistann má sjá hér að neðan í pundum en Daily Mail segir frá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiður Smári við störf í London í gær – Fræg sjónvarpskona líkir honum við ótrúlegan karakter

Eiður Smári við störf í London í gær – Fræg sjónvarpskona líkir honum við ótrúlegan karakter
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“