fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Þetta kostar börnin að leiða stjörnurnar – Dýrast á Villa Park

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. apríl 2023 20:30

Börnin hafa gaman af þessari upplifun. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Foreldrar reiða fram stórar upphæðir svo að börnin sín geti leitt leikmenn út á völlinn í leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Ekkert lið rukkar meira en Aston Villa.

Það kostar foreldra um 80 þúsund krónur fyrir börnin að leiða leikmenn Aston Villa út á völlinn á heimaleiki á Villa Park.

Fjöldi liða gefur börnunum þó þessa upplifun frítt, þar á meðal eru öll stærstu lið Englands. Minni félög líta á þetta sem tekjulind.

Nottingham Forest hefur ekki viljað gefa upp hvað félagið rukkar en sögur eru á kreiki um að það sé dýrasti staðurinn fyrir börn að leiða stjörnur fótboltans inn á völlinn.

Verðlistann má sjá hér að neðan í pundum en Daily Mail segir frá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift