fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Svona gæti sterkasta byrjunarlið Íslands litið út ef Gylfi Þór ákveður að snúa aftur

433
Þriðjudaginn 18. apríl 2023 21:00

Það eru líkur á því að Gylfi spili á Íslandi. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu hefur opnað dyrnar fyrir það að Gylfi Þór Sigurðsson snúi aftur í landsliðið.

Óvíst er hins vegar í dag hvort Gylfi Þór ætli að spila fótbolta aftur, Gylfi hefur ekki spilað fótbolta í að verða tvö ár.

Gylfi var undir rannsókn lögreglunnar í Manchester í rúma 600 daga en málið var fellt niður í síðustu viku. „Hann verður að ákveða hvort hann vilji spila fótbolta aftur. Ef hann gerir það verður hann í mínum plönum,“ sagði Hareide á fundi í dag þar sem hann var kynntur til leiks.

Ljóst er að Gylfi myndi styrkja íslenska landsliðið mikið ef hann finnur sinn fyrri styrk eða eitthvað nálægt honum. Hareide stýrir íslenska landsliðinu í fyrsta sinn í júní en ljóst er að Gylfi Þór verður ekki með þar.

Svona gæti sterkasta mögulega byrjunarlið Íslands litið út ef Gylfi Þór reimar á sig takkaskóna á nýjan leik. Age Hareide talaði afar vel um Arnór Sigurðsson kantmann Norköpping á fundi í dag og hafði einnig mikla trú á Hákoni Haraldssyni leikmanni FCK.

Sterkasta byrjunarlið Íslands – 4-3-3:
Rúnar Alex Rúnarssson

Guðlaugur Victor Pálsson
Sverrir Ingi Ingason
Hörður Björgvin Magnússon
Davíð Kristján Ólafsson

©Anton Brink 2020

Aron Einar Gunnarsson
Gylfi Þór Sigurðsson
Hákon Arnar Haraldsson

Jóhann Berg Guðmundsson
Alfreð Finnbogason
Arnór Sigurðsson

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
Hide picture