fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Everton tapaði gegn utandeildarliði í dag og stóru byssurnar voru margar með

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. apríl 2023 18:37

Mynd/getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton spilaði æfingaleik fyrir luktum dyrum í dag geng utandeildarliðinu, Chester. Enska úrvalsdeildarfélagið tapaði leiknum.

Leikurinn var settur upp til að reyna að koma Dominic Calvert-Lewin í gang eftir meiðsli.

Enska liðið sem hefur verið í tómu klandri tapaði hins vegar leiknum sem er ansi slæmt fyrir.

Yerry Mina, Conor Coady, Nathan Patterson, Tom Davies, Ellis Simms, Mason Holgate og Abdoulaye Doucoure léku allir í leiknum.

Sean Dyche reynir að bjarga Everton frá falli en liðið tapaði gegn Fulham á heimavelli á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum