fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Jói Kalli verður áfram aðstoðarþjálfari

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. apríl 2023 13:48

Jóhannes Karl Guðjónsson / Ernir/Torg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhannes Karl Guðjónsson verður áfram aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins.

Þetta staðfestir Åge Hareide, nýr landsliðsþjálfari, á blaðamannafundi í Laugardal. Um fyrsta fund hans frá því hann var kynntur til leiks fyrir helgi er að ræða.

Arnar Þór Viðarsson var látinn fara nýlega sem landsliðsþjálfari og var Jóhannes Karl aðstoðarmaður hans.

Nú er ljóst að svo verður áfram.

Hareide ræddi við Jóhannes Karl og heillaðist af hugmyndum hans.

Norðmaðurinn tilkynnti jafnframt að hann hyggðist styrkja njósnateymi sitt en annars standi teymið á bak við landsliðið óbreytt í bili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum