fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Víkingur og KR skipta á heimaleikjum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. apríl 2023 11:30

©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. og KR hafa ákveðið að víxla á heimaleikjum í næstu umferð Bestu deildar karla.

Meistaravellir, heimavöllur KR, er ekki tilbúinn og því er þessi ákvörðun tekin.

KR – Víkingur R
Var: Mánudaginn 24. apríl kl. 18.00 á Meistaravöllum
Verður: Mánudaginn 24. apríl kl. 19.15 á Víkingsvelli

Leikurinn heitir því Víkingur R – KR

Víkingur R. er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki deildarinnar en KR er með fjögur stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum