fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fréttir

Rússar sagðir hafa misst rúmlega 10.000 herökutæki í Úkraínu

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 18. apríl 2023 06:50

Ónýtur rússneskur herbíll í Kharkiv. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu í febrúar á síðasta ári hafa þeir misst rúmlega 10.000 herökutæki.

Þetta kemur fram í tísti Breska varnarmálaráðuneytisins sem birtir daglegar stöðufærslur um gang stríðsins.

Vitnar ráðuneytið í tölur frá Oryx sem hefur að sögn fylgst með hversu miklu tjóni Rússar hafa orðið fyrir í stríðinu í Úkraínu.

Ráðuneytið segir einnig í færslu sinni að Rússar hafi „skotið flestum stýriflaugum sínum“ án mikils ávinnings.

Eru Rússar nú sagðir leggja nótt við dag til að reyna að efla vopnaiðnað sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin