fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Telja sig eiga tæpa 2 milljarða inni í bætur vegna máls Gylfa Þórs

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. apríl 2023 17:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildarfélagið, Everton telur sig eiga inni 10 milljónir punda í bætur vegna málefnis Gylfa Þórs Sigurðssonar.

Þetta kemur fram í ársreikningi Everton sem birtur var á dögunum en Morgunblaðið fjallar fyrst um málið.

Eins og flestum ætti að vera kunnugt var mál Gylfa Þórs Sigurðssonar fellt niður fyrir helgi, hafði Gylfi í tæplega tvö ár verið undir rannsókn lögreglu.

Everton setti Gylfa í bann um leið og hann var handtekinn, grunaður um brot gegn ólögráða einstaklingi. Var það ákvörðun enska félagsins að spila ekki Gylfa á meðan rannsókn fór fram.

Samningur Gylfa við Everton rann út sumarið 2022 en hann var laus gegn tryggingu á meðan málið var til rannsóknar. Saksóknari taldi engar líkur á sakfellingu og felldi málið málið niður.

Everton telur sig eiga rétt á 1,7 milljarði í skaðabætur vegna málsins en hver þær bætur skal sækja kemur ekki fram, tekið er þó fram að það sé hjá þriðja aðila. Vitað er að Gylfi var með um 900 milljónir í árslaun hjá Everton.

Bútinn úr ársreikningi Everton má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“