fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Mourinho óvænt á blaði brasilíska knattspyrnusambandsins – Ancelotti efstur á lista en hann vill ekkert ræða eins og er

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. apríl 2023 13:00

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska knattspyrnusambandið leitar enn að þjálfara fyrir karlalandslið sitt. Nokkur stór nöfn eru á blaði.

Carlo Ancelotti hjá Real Madrid er efstur á óskalista sambandsins. Talið er að hann losni frá spænska liðinu ef það verður ekki Evrópumeistari í vor.

Fari svo að Ancelotti verði áfram hjá Real Madrid hefur brasilíska sambandið sett saman lista yfir menn sem gætu tekið við ef ekki tekst að ráða Ancelotti.

Þar má nefna Jorge Jesus hjá Fenerbahce, Fernandro Diniz hjá Flumiense, Abel Ferreira hjá Palmeiras og sjálfan Jose Mourinho.

Mourinho er í dag við stjórnvölinn hjá Roma en eins og allir vita er hann raðsigurvegari með mörgum af stærstu liðum Evrópu. Portúgalinn væri því vænlegur kostur fyrir Brasilíu.

Sem fyrr segir er Ancelotti þó efstur á blaði. Þó svo að hann sé talinn áhugasamur um starfið hefur hann ekki vilja ræða við brasilíska sambandið þar sem Real Madrid er á afar mikilvægum stað á tímabili sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“