fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Sjáðu óhugnanlegar myndir: Sporvagn keyrði á bíl stórstjörnu og rústaði honum – Dætur hans voru með í för

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. apríl 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Betur fór en á horfðist þegar knattspyrnumaðurinn Ciro Immobile lenti í bílslysi um helgina.

Immobile, sem er leikmaður Lazio á Ítalíu, var að keyra í Róm með dætrum sínum tveimur þegar sporvagn ók á Land Rover bifreið kappans.

Sporvagninn fór yfir á rauðu ljósi og keyrði á bílinn.

Bifreið Immobile lítur ansi illa út eftir áreksturinn.

Það er enginn alvarlega slasaður en Immobile verður líklega frá í tvær vikur vegna meiðsla á hrygg.

Immobile er 33 ára gamall og á 55 A-landsleiki að baki fyrir hönd Ítalíu.

Myndir af afleiðingum slyssins eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur