fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Leigði 124 sæta flugvél fyrir sig og kærustuna – Borgaði meira en 40 milljónir

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. apríl 2023 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford leigði 124 sæta flugvél til að koma sér og kærustu sinni til New York í síðasta mánuði.

Þessi stjarna Manchester United fór til New York þegar landsleikjahlé var í síðasta mánuði. Vakti hann til að mynda athygli þar fyrir klæðaburð sinn í Stóra eplinu, en hann þótti sérstakur.

Meira
Rashford fór í frí til New York – Klæðnaður hans í stórborginni vekur athygli

Rashford ferðaðist ekki þangað eins og flestir því hann leigði flugvél af gerðinni Boeing 737 fyrir sig og kærustu sína.

Fyrir það borgaði enski landsliðsmaðurinn 240 þúsund pund, rúmar 40 milljónir íslenskra króna.

Rashford og kærasta hans voru aðeins tvö um borð í vélinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Í gær

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Í gær

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér