fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fréttir

Prigozhin hvetur Pútín til að hætta „sérstöku hernaðaraðgerðinni“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 17. apríl 2023 04:10

Yevgeny Prigozhin er eigandi Wagner Group.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yevgeny Prigozhin, eigandi Wagner-málaliðafyrirtækisins, hefur hvatt Vladímír Pútín, Rússlandsforseta, til að binda enda á hina „sérstöku hernaðaraðgerð“ í Úkraínu en rússnesk stjórnvöld kalla innrásina „sérstaka hernaðaraðgerð“.

Ukrainska Pravda skýrir frá þessu og segir að Prigozhin hvetji til þess að kröftunum verði beint að þeim svæðum sem rússneski herinn hefur á sínu valdi núna.

„Það er nauðsynlegt fyrir Rússland að binda enda á þessa „sérstöku hernaðaraðgerð“, sagði Prigozhin.

Hann telur að Rússland hafi nú þegar náð markmiðum sínum með innrásinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfest að eldislaxar komust í Haukadalsá

Staðfest að eldislaxar komust í Haukadalsá
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Helgi Hrafn segir Guðmund Inga ekki tala ranga íslensku – „Linnulaust væl Íslendinga“

Helgi Hrafn segir Guðmund Inga ekki tala ranga íslensku – „Linnulaust væl Íslendinga“