fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fréttir

Prigozhin hvetur Pútín til að hætta „sérstöku hernaðaraðgerðinni“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 17. apríl 2023 04:10

Yevgeny Prigozhin er eigandi Wagner Group.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yevgeny Prigozhin, eigandi Wagner-málaliðafyrirtækisins, hefur hvatt Vladímír Pútín, Rússlandsforseta, til að binda enda á hina „sérstöku hernaðaraðgerð“ í Úkraínu en rússnesk stjórnvöld kalla innrásina „sérstaka hernaðaraðgerð“.

Ukrainska Pravda skýrir frá þessu og segir að Prigozhin hvetji til þess að kröftunum verði beint að þeim svæðum sem rússneski herinn hefur á sínu valdi núna.

„Það er nauðsynlegt fyrir Rússland að binda enda á þessa „sérstöku hernaðaraðgerð“, sagði Prigozhin.

Hann telur að Rússland hafi nú þegar náð markmiðum sínum með innrásinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
Fréttir
Í gær

Þórhallur segir risatónleika Lady Gaga í gær hafa verið einstaka upplifun – 2,1 milljónir áheyrenda

Þórhallur segir risatónleika Lady Gaga í gær hafa verið einstaka upplifun – 2,1 milljónir áheyrenda
Fréttir
Í gær

Segir andstyggileg skemmdarverk á bíl hans tengjast forræðisdeilu – „Ég get ekki séð þig, dóttir mín“

Segir andstyggileg skemmdarverk á bíl hans tengjast forræðisdeilu – „Ég get ekki séð þig, dóttir mín“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Anna Vilhjálmsdóttir söngkona er látin – Braut blað í íslenskri tónlist

Anna Vilhjálmsdóttir söngkona er látin – Braut blað í íslenskri tónlist