fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Chelsea hafnar risatilboði í mann í þjálfarateyminu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. apríl 2023 13:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur hafnað risatilboði frá Bayern Munchen í þjálfarann Anthony Barry sem hefur starfað hjá félaginu frá 2020.

Bild greinir frá en Bayern hafði áhuga á að sameina Thomas Tuchel og Barry á nýjan leik.

Barry hefur starfað hjá Chelsea síðan Tuchel tók við 2020 en sá síðarnefndi tók við keflinu í Þýskalandi nýlega.

Chelsea vill þó alls ekki losna við þennan öfluga þjálfara sem mun nú vinna með Frank Lampard út tímabilið.

Talið er þó að þessi 36 ára gamli þjálfari vilji sjálfur komast burt og er vel opinn fyrir því að færa sig til Þýskalands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður