fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir með utandeildarliði – Mun einhver hafa samband?

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. apríl 2023 21:00

Danny Rose og Jose Mourinho. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum enski landsliðsmaðurinn Danny Rose er ekki að eiga sjö dagana sæla aðeins 32 ára gamall.

Rose var síðast á mála hjá Watford 2021-2022 en hann spilaði aðeins átta deildarleiki á þeim tíma.

Rose hefur lítið sem ekkert spilað undanfarin ár og æfir nú með utandeildarliðinu York City.

Fjallað er um málið á heimasíðu Express en Rose er þó vongóður um að eitthvað félag hafi samband á næstu vikum eða mánuðum.

Rose er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Tottenham þar sem hann lék yfir 200 leiki og var hjá félaginu í 14 ár.

Rose á einnig að baki 29 landsleiki fyrir England en ferill hans hefur hrapað verulega síðan hann yfirgaf Tottenham fyrir tveimur árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar