fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Erkifjendurnir gætu barist um ungstirni í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. apríl 2023 22:00

Nathan Wood. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal og Tottenham hafa áhuga á Nathan Wood, tvítugum miðverði Swansea í ensku B-deildinni.

Wood hefur heillað mikið með Swansea á þessari leiktíð í næstefstu deild og gæti tekið skrefið upp á við í sumar.

Grannarnir í Arsenal og Tottenham fylgjast náið með honum.

Swansea telur Wood betur borgið aðeins lengur hjá sér á meðan hann þróar sinn leik. Það verður því athyglisvert að fylgjast með stöðu mála.

Wood var verðlaunaður fyrir góða frammistöðu með því að vera valinn í enska U-21 árs landsliðið nýlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota