fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Erkifjendurnir gætu barist um ungstirni í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. apríl 2023 22:00

Nathan Wood. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal og Tottenham hafa áhuga á Nathan Wood, tvítugum miðverði Swansea í ensku B-deildinni.

Wood hefur heillað mikið með Swansea á þessari leiktíð í næstefstu deild og gæti tekið skrefið upp á við í sumar.

Grannarnir í Arsenal og Tottenham fylgjast náið með honum.

Swansea telur Wood betur borgið aðeins lengur hjá sér á meðan hann þróar sinn leik. Það verður því athyglisvert að fylgjast með stöðu mála.

Wood var verðlaunaður fyrir góða frammistöðu með því að vera valinn í enska U-21 árs landsliðið nýlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum