fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Mörg urðu hrædd í gærkvöldi – Fór grátandi af velli eftir vandræði með öndun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. apríl 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það greip um sig ótti á meðal þeirra sem fylgdust með leik Juventus og Sporting Lisbon í Evrópudeildinni í gær.

Wojciech Szczesny markvörður Juventus fór grátandi af velli eftir að hafa átt í miklum erfiðleikum með öndun.

Pólski markvörðurinn bað um skiptingu þegar hann fann fyrir þyngslum yfir brjósti og var í vandræðum með að anda.

„Ég var í vandræðum með að anda, ég varð hræddur. Þess vegna fór ég að gráta,“ sagði Wojciech Szczesny eftir leik.

„Ég er búinn að fara í skoðun og það er allt í góðu, skoðunin leiddi í ljós að það eru ekki nein vandamál.“

Tíð hjartaáföll á fótboltavelli undanfarin hafa vakið leikmenn til umhugsunar að hunsa ekki verki eða vandræði með öndun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum