fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndband: Liðsfélagi Jóns Daða lúbarði dyravörð með pabba sínum – Fengu dóm fyrir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. apríl 2023 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Dempsey leikmaður Bolton situr nú í dómsal eftir að hann og faðir hans börðu dyravörð til óbóta síðasta sumar.

Atvikið átti sér stað á Labour Club í Cumbria sem er á Englandi.

Dempsey og faðir hans segjast hafa orðið fyrir árás á leið sinni á staðinn og hafi verið að elta mennina inn á Labour Club.

Þeir höfðu verið að drekka en dyravörðurinn sem varð fyrir árásinni vildi ekki hleypa þeim vegna þess hversu æstir þeir voru.

Dyravörðurinn missti tönn, nefbrotnaði, mar á rifbein og skurð á andlitið. Dyravörðurinn hefur verið frá vinnu frá því í júlí eftir árásina.

Þeir feðgar voru dæmdir í eins árs fangelsi en ef þeir brjóta ekki skilorð í 18 mánuði þá þurfa þeir ekki að sitja inni.

Dempsey er 28 ára gamall og kom til Bolton síðasta sumar þar sem hann og Jón Daði Böðvarsson eru liðsfélagar.

Atvikið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Í gær

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota