fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu aðstæður: Varnarmaður Tottenham slátraði veitingastað – Slapp ómeiddur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. apríl 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Destiny Udogie varnarmaður Tottenham er í láni hjá Udinese var í kröppum dansi þegar hann keyrði inn á veitingastað í Udine borginni á Ítalíu.

Tottenham hefur fest kaup á þessum tvítuga varnarmanni en kaus að lána hann aftur til Udinese.

Udogie keyrði inn á útisvæði veitingastaðar en hann missi stjórn á Mercedes bifreið sinni og slátraði öllu sem hægt varð slátra fyrir utan staðinn.

Tjónið er metið á fleiri hundruð þúsund krónur en Udogie mætir til Englands í sumar og hefur að æfa með Tottenham.

Enginn meiðsli urðu á fólki eða Udogie sjálfum en það bjargaði því líklega að slysið átti sér stað um miðja nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum