fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Stór ákvörðun í enska boltanum – Banna veðmálafyrirtæki framan á búningum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. apríl 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félög í ensku úrvalsdeildinni hafa samþykkt að banna auglýsingar frá veðmálafyrirtækjum framan á búningum frá félaginu frá og með tímabilinu 2025/2026.

Veðmálafyrirtæki eru mjög áberandi framan á treyjum í ensku úrvalsdeildinni en félögin hafa samþykkt að banna þetta.

Félögin geta hins vegar haldið áfram að auglýsa veðmálafyrirtæki á völlunum og litlar auglýsingar verða leyfðar erminni á treyjunum.

Átta félög í ensku úrvalsdeildinni eru með vemðálafyrirtæki framan á treyjum sínum í dag. Ljóst er að breytingar verða.

Yfirvöld í Bretlandi hafa þjarmað að deildinni að taka þessa ákvörðun en enska úrvalsdeildin er fyrsta deildin á Englandi til að taka þessa ákvörðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum