fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Fer á frjálsri sölu í sumar

433
Fimmtudaginn 13. apríl 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru allar líkur á því að Marcus Thuram yfirgefi Borussia Mönchengladbach á frjálsri sölu í sumar.

Thuram hefur heillað marga á þessari leiktíð og var til að mynda orðaður við stærri félög í janúarglugganum.

Þessi 25 ára gamli sóknarmaður getur hins vegar valið á milli félaga í sumar því samningur hans er að renna út.

Áhuginn ætti að vera til staðar á Thuram því hann hefur skorað 13 mörk í 26 leikjum fyrir Gladbach í þýsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni.

Thuram er að stíga sín fyrstu skref með franska A-landsliðinu og hefur spilað tíu leiki þar.

Marcus Thuram er sonur goðsagnarinnar Lilian Thuram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum