fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Þeir sem hafa áhuga á að kaupa United eru að verða verulega pirraðir

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. apríl 2023 11:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Daily Mail eru þeir sem hafa áhuga á að kaupa Manchester United að verða verulega pirraðir á samskiptaleysi frá Glazer fjölskyldunni.

Nú nokkrum vikum eftir að bæði Sheik Jassim og Sir Jim Ratcliffe lögðu inn annað tilboð í félagið hefur ekkert heyrst.

Glazer fjölskyldan heldur þétt að sér spilunum og það virðast aukast líkurnar á því að félagið verði ekki selt.

Verði að því að félagið verði selt er það talið verulega hæpið að nýir eigendur geti komið með fjármagn inn í félagið áður en félagaskiptaglugginn í sumar.

Daily Mail segir þó að það gæti dregið til tíðinda í vikunni en fjárfestingarsjóðir hafa boðið Glazer fjölskyldunni fjármagn til að fjölskyldan geti átt félagið áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir