fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Kane tjáir sig loksins um brottreksturinn: ,,Gekk ekki upp af einhverjum ástæðum“

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. apríl 2023 19:11

Antonio Conte GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane hefur loksins tjáð sig um brottrekstur Antonio Conte sem hefur yfirgefið Tottenham.

Tottenham ákvað að láta Conte fara á dögunum og er Cristian Stellini nú þjálfari liðsins tímabundið.

Kane hefði viljað halda Conte en hann náði fínum árangri með félagið en virtist vera að missa klefann.

Conte hraunaði yfir eigin leikmenn stuttu áður en hann var látinn fara en Kane hefur ekkert nema góða hluti að segja um Ítalann.

,,Augljóslega þá óska ég Antonio alls hins besta. Samband mitt við hann var frábært en því miður gekk þetta ekki up af einhverjum ástæðrum,“ sagði Kane.

,,Ég óska honum góðs gengis í næsta ævintýri og á meðan þá stöndum við með Cristian Stellini.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður