fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Hafa ákveðið að bjóða Zlatan ekki samning

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. apríl 2023 11:20

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan á Ítalíu er búið að ákveða það að framlengja ekki samning Zlatan Ibrahimovic sem rennur út í sumar.

Frá þessu greinir Footmercato en Zlatan er 41 árs gamall og hefur lítið spilað á tímabilinu.

Meiðsli hafa sett stórt strik í reikning Zlatan sem virðist eiga lítið eftir miðað við meiðslin í vetur.

Milan ætlar ekki að taka Zlatan í annað ár og eru allar líkur á að hann leggi skóna á hilluna í sumar.

Zlatan gerði eins árs framlengingu við Milan í júlí 2022 en hefur spilað mjög takmarkað síðan þá vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður