fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Hafa ákveðið að bjóða Zlatan ekki samning

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. apríl 2023 11:20

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan á Ítalíu er búið að ákveða það að framlengja ekki samning Zlatan Ibrahimovic sem rennur út í sumar.

Frá þessu greinir Footmercato en Zlatan er 41 árs gamall og hefur lítið spilað á tímabilinu.

Meiðsli hafa sett stórt strik í reikning Zlatan sem virðist eiga lítið eftir miðað við meiðslin í vetur.

Milan ætlar ekki að taka Zlatan í annað ár og eru allar líkur á að hann leggi skóna á hilluna í sumar.

Zlatan gerði eins árs framlengingu við Milan í júlí 2022 en hefur spilað mjög takmarkað síðan þá vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai