fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Fimmtíu prósent líkur á að einn sá eftirsóttasti verði áfram – ,,Þurfum að fá hlutina á hreint fyrir lok tímabils“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. apríl 2023 14:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frederic Massara, yfirmaður knattspyrnumála AC Milan, viðurkennir að það séu líkur á að Rafael Leao sé á förum í sumar.

Leao er sterklega orðaður við enska félagið Chelsea en hann hefur staðið sig mjög vel í sókn ítalska stórliðsins.

Samningur Leao við Milan rennur út 2024 og hefur gengið erfiðlega að fá leikmanninn til að skrifa undir.

,,Allir aðilar vilja framlengja en það eru ákveðni vandamál til staðar. Við erum enn vongóðir að komast að lausn fyrir lok tímabils,“ sagði Massara.

,,Það er erfitt að setja þetta í prósentu, annað hvort gerum við þetta eða ekki, 50/50. Stundum höfum við verið nær þessu og síðar erum við fjær.“

,,Þetta er staða sem við viljum leysa. Það er klárt mál að við þurfum að fá hlutina á hreint fyrir lok tímabils.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svava leggur skóna á hilluna

Svava leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera