fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Sjáðu mörkin þegar Real Madrid slátraði Barcelona í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. apríl 2023 08:00

Karim Benzema / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er komið áfram í spænska bikarnum eftir að hafa slátrað Barcelona í síðari leik liðanna í gær.

Vini Jr skoraði fyrsta mark leiksins en það var svo komið að Karim Benzema að taka yfir sviðið.

Benzema skoraði þrennu og tryggði Real Madrid 4-0 sigur og samanagt vann Real Madrid einvígið 4-1.

Barcelona hefur mikla yfirburði í deildinni en Real Madrid sýndi klærnar í kvöld og slátraði erkifjendum sínum.

Mörkin úr leiknum eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kompany krotar undir

Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum