fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Sá sem keypti Arnar Gunnlaugs til Leicester árið 1999 gæti tekið aftur við liðinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. apríl 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin O’Neill sem keypti Arnar Gunnlaugsson til Leicester árið 1999 er líklegur til þess að taka aftur við félaginu.

23 ár eru síðan O’Neill hætti sem stjóri Leicester en ótrúleg endurkoma er nú í kortunum.

Leicester ákvað að reka Brendan Rodgers úr starfi á sunnudag en Leicester situr í fallsæti deildarinnar.

Independent segir að Leicester vilji fá inn reyndan mann og O’Neill sé eitt þeirra nafna sem nú er skoðað.

O’Neill er 71 árs gamall en hann hefur ekki þjálfað í fjögur ár, síðast stýrði hann Nottingham Forest.

Rafa Benitez er einnig á blaði eiganda Leicester sem telur að reyna muni koma liðinu úr krísu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kompany krotar undir

Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Emil Pálsson ráðinn til Blika

Emil Pálsson ráðinn til Blika