fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Kompany sást í Danmörku á sunnudag að skoða einn mest spennandi markvörð Evrópu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. apríl 2023 11:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincent Kompany stjóri Burnley skellti sér til Danmerkur á sunnudag til að skoða markvörð fyrir næstu leiktíð. Burnley er á barmi þess að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Kompany var mættur á völlinn þegar Bröndby og Vilborg áttust við og skoðaði þar Mads Hermansen markvörð Bröndby.

Þessi 22 ára markvörður er sagður einn mest spennandi markvörðurinn í Evrópu en Fulham, Everton og fleiri lið hafa sýnt honum áhuga.

Mads Hermansen var í fyrsta sinn í landsliðshópi Dana á dögunum en hann hefur spilað yfir 50 leiki fyrir Bröndby.

Kompany er á sínu fyrsta tímabili með Burnley og er að fljúga með liðið aftur upp í úrvalsdeildina en viðbúið er að Burnley styrki hóp sinn í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Matti Villa í nýtt hlutverk

Matti Villa í nýtt hlutverk
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Biður formlega um sölu frá Manchester United – Áhugi frá London

Biður formlega um sölu frá Manchester United – Áhugi frá London
433Sport
Í gær

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Í gær

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt