fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Rodgers hættur sem stjóri Leicester

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. apríl 2023 13:51

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brendan Rodgers er hættur sem stjóri Leicester City í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta er staðfest í dag en fréttirnar koma kannski ekki á óvart eftir 2-1 tap liðsins gegn Crystal Palace í gær.

Rodgers starfaði hjá Leicester í fjögur ár en upplifði sitt versta tímabil hjá félaginu í vetur.

Leicester er í fallsæti þegar liðið hefur leikið 28 leiki en undanfarin ár hefur liðið verið í Evrópubaráttu.

Ekki er tekið fram að Rodgers hafi verið rekinn heldur að hann hafi yfirgefið félagið og að ákvörðunin sé sameiginleg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“