fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Margir áhyggjufullir eftir að stjarnan missti jafnvægið og klessti á starfsmann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. apríl 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir höfðu áhyggjur í gær er þeir horfðu á þáttinn Soccer AM sem er sýndur á sjónvarpsstöðinni Sky Sports.

Jose Enrique, fyrrum leikmaður Liverpool, var mættur í þáttinn en hann varð fyrir því óláni að meiða starfsmann eftir að hafa sparkað í bolta.

Enrique missti jafnvægið og datt á ungan starfsmann Sky sem fann verulega til og hafði fólk áhyggjur um tíma.

Sem betur fer þá slapp strákurinn ómeiddur eftir höggið en myndband af atvikinu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Halldór fær í sinn vasa eftir brottrekstur dagsins

Þetta er sögð vera upphæðin sem Halldór fær í sinn vasa eftir brottrekstur dagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo