fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Þýskaland: Bayern skoraði fjögur gegn Dortmund í stórleiknum

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. apríl 2023 18:32

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen 4 – 2 Dortmund
1-0 Gregor Kobel(’13, sjálfsmark)
2-0 Thomas Muller(’18)
3-0 Thomas Muller(’23)
4-0 Kingsley Coman(’50)
4-1 Emre Can(’72, víti)
4-2 Donyell Malen(’90)

Bayern Munchen er komið á toppinn í þýsku Bundesligunni eftir leik við Borussia Dortmund í kvöld.

Um var að ræða gríðarlega mikilvægan toppslag en Bayern hafði betur með fjórum mörkum gegn tveimur.

Bayern er nú með 55 stig á toppi deildarinnar, tveimur stigum á undan Dortmund eftir 26 umferðir.

Thomas Muller gerði tvö mörk fyrir Bayern í kvöld sem komst í 4-0 áður en gestirnir svöruðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu