fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Þýskaland: Bayern skoraði fjögur gegn Dortmund í stórleiknum

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. apríl 2023 18:32

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen 4 – 2 Dortmund
1-0 Gregor Kobel(’13, sjálfsmark)
2-0 Thomas Muller(’18)
3-0 Thomas Muller(’23)
4-0 Kingsley Coman(’50)
4-1 Emre Can(’72, víti)
4-2 Donyell Malen(’90)

Bayern Munchen er komið á toppinn í þýsku Bundesligunni eftir leik við Borussia Dortmund í kvöld.

Um var að ræða gríðarlega mikilvægan toppslag en Bayern hafði betur með fjórum mörkum gegn tveimur.

Bayern er nú með 55 stig á toppi deildarinnar, tveimur stigum á undan Dortmund eftir 26 umferðir.

Thomas Muller gerði tvö mörk fyrir Bayern í kvöld sem komst í 4-0 áður en gestirnir svöruðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“