fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Fékk sér húðflúr af vini sínum eftir sigurinn í fyrra – Sjáðu verkið magnaða

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. apríl 2023 11:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er af mörgum talinn besti fótboltamaður sögunnar en hann vann HM með Argentínu í fyrra.

Messi er dáður í heimalandinu og vins´ll á meðal liðsfélaga sinna, bæði hjá landsliði og félagsliði.

Landi Messi og liðsfélagi, Nicolas Otamendi, ákvað að fá sér húðflúr af samherja sínum með HM bikarinn.

Myndbandið hefur vakið töluverða athygli en Messi og Otamendi ná vel saman og hafa þekkst í mörg ár.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram
433Sport
Í gær

Þetta sé eina áhyggjuefnið fyrir sumarið hjá Stelpunum okkar

Þetta sé eina áhyggjuefnið fyrir sumarið hjá Stelpunum okkar
433Sport
Í gær

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Í gær

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Í gær

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann