fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Segir að Manchester United þurfi að losa tíu leikmenn í sumar – Nöfnin koma verulega á óvart

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. apríl 2023 10:00

Antony fagnar marki / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United þarf að losa allt að tíu leikmenn í sumar að sögn Paul Parker sem lék með félaginu í þónokkur ár.

Parker er fyrrum varnarmaður Man Uto og enskur landsliðsmaður en hann lék með félaginu frá 1991 til 1996.

Parker telur að Man Utd þurfi til að mynda að losa Jadon Sancho og Antony í sumar en sá síðarnefndi gekk aðeins í raðir félagsins í fyrra.

,,Ég myndi segja að tíu núverandi leikmenn Manchester United þurfi að vera losaðir í sumar,“ sagði Parker.

,,Diogo Dalot, Victor Lindelof, Harry Maguire, Scott McTominay, Donny van de Beek, Anthony Elanga, Wout Weghorst, Anthony Martial, Jadon Sancho og Antony þurfa allir að fara.“

,,Svo getum við talað um leikmenn eins og Phil Jones, Eric Bailly og þessháttar. Það eru leikmenn sem eiga framtíð og það er augljóst.“

,,Ég get séð af hverju Erik ten Hag ákvað að fá inn Antony, hann þekkti hann vel, hann leggur sig fram og hann getur treyst honum. Ég sé hann hins vegar ekki vinna sér inn fast sæti sem leikmaður Man Utd.“

,,Það eru margir mun betri leikmenn þarma úti og kosta mun minna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu