fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Kompany sagður hafa áhuga á Tottenham starfinu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 31. mars 2023 09:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincent Kompany stjóri Burnley er samkvæmt enskum blöðum sagður líklegur kostur fyrir Tottenham sem næsti stjóri liðsins.

Segir í umfjöllun enskra blaða í dag að Kompany hafi áhuga á að taka við starfinu.

Kompany hefur vakið mikla athygli fyrir vaska framgöngu sína sem stjóri Burnley á þessu tímabili sem er hans fyrsta starf á Englandi.

Kompany er á leið upp í ensku úrvalsdeildina en liðið féll fyrir tæpu ári síðan en Kompany hefur tekist að snúa við gengi liðsins og koma Burnley upp.

Tottenham ákvað að reka Antonio Conte úr starfi á dögunum en félagið ætlar í sumar að ráða eftirmann hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Í gær

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Í gær

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun