fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Kompany sagður hafa áhuga á Tottenham starfinu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 31. mars 2023 09:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincent Kompany stjóri Burnley er samkvæmt enskum blöðum sagður líklegur kostur fyrir Tottenham sem næsti stjóri liðsins.

Segir í umfjöllun enskra blaða í dag að Kompany hafi áhuga á að taka við starfinu.

Kompany hefur vakið mikla athygli fyrir vaska framgöngu sína sem stjóri Burnley á þessu tímabili sem er hans fyrsta starf á Englandi.

Kompany er á leið upp í ensku úrvalsdeildina en liðið féll fyrir tæpu ári síðan en Kompany hefur tekist að snúa við gengi liðsins og koma Burnley upp.

Tottenham ákvað að reka Antonio Conte úr starfi á dögunum en félagið ætlar í sumar að ráða eftirmann hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth